Mælikvarðar
Fara neðar

Mælikvarðar


Landsbankinn hefur það að leiðarljósi að tekið sé tillit til umhverfisþátta, félagslegra og efnahagslegra þátta í allri starfsemi bankans. Rík áhersla hefur verið lögð á innleiðingu á stefnu um ábyrgar fjárfestingar og góður árangur hefur náðst í að gera starfsumhverfið umhverfisvænna.

Fara neðar

Efnahagur


Samfélagsstefna bankans á að endurspegla það viðhorf að skýr stefna og markmið í samfélagsábyrgð hafi jákvæð áhrif á útlán og ávöxtun fjárfestinga til lengri tíma og dragi úr rekstraráhættu. Í ábyrgum fjárfestingum felst að sjálfbær langtímaarðsemi er háð virku og vel stjórnuðu vistkerfi, heilbrigðu hagkerfi og heilbrigðu þjóðfélagi.

Nánar um efnahag

Fara neðar

Samfélag


Landsbankinn leggur áherslu á að tekið sé tillit til samfélagslegra þátta í allri starfsemi bankans. Bankinn vill starfa í sátt við samfélagið og vera eftirsóttur vinnustaður, þar sem metnaður, frumkvæði og hæfileikar starfsfólks fá notið sín.

Nánar um samfélag

Fara neðar

Umhverfi


Landsbankinn hefur það að leiðarljósi að tekið sé tillit til umhverfisþátta í allri starfsemi bankans. Góður árangur hefur náðst í að gera starfsumhverfið umhverfisvænna.

Nánar um umhverfi

Fara neðar

Fjármálafyrirtæki


Aukin áhersla hefur verið lögð á samþættingu samfélagsábyrgðar í vöruframboði Landsbankans, ráðgjöf, fjárfestingum og lánveitingum.

Nánar um fjármálafyrirtæki