Samfélagsskýrsla Landsbankans 2016
Fara neðar

Samfélagsskýrsla Landsbankans 2016


Landsbankinn tekur samfélagsábyrgð alvarlega og vill starfa í sátt við samfélagið. Samfélagsstefna bankans miðar að því að stuðla að sjálfbærni og tryggja að tekið sé tillit til umhverfisþátta, félagslegra þátta og viðmiða um góða stjórnarhætti í allri starfsemi bankans. Á árinu 2016 var samfélagsstefnan endurbætt, markvisst var unnið að innleiðingu stefnu um ábyrgar fjárfestingar og aukinn kraftur var settur í útgáfumál.