Álitamál og samstarf
Fara neðar

Álitamál og samstarf


Landsbankinn tekur virkan þátt í fjölbreyttum samstarfsverkefnum og styður margvísleg samfélagsverkefni til að stuðla að uppbyggingu og framþróun í samfélaginu. Framtíðin mun kalla á ákvarðanir í álitamálum sem bankinn hefur ekki vitneskju um í dag og mun samfélagsstefna bankans mynda ramma sem styður slíka ákvarðanatöku.

Fara neðar

Álitamál


Ýmis álitamál hafa komið til umræðu við innleiðingu samfélagsábyrgðar. Hér verður fjallað um keðjuábyrgð fyrirtækja, öryggi á netinu og nýja persónuverndarlöggjöf.

Nánar um álitamál

Fara neðar

Hagsmunaaðilar


Landsbankinn hefur samráð við helstu hagsmunaaðila til að kynnast væntingum þeirra og sjónarmiðum varðandi starfsemi bankans.

Nánar um hagsmunaaðila

Fara neðar

Samstarf


Landsbankinn styður margvísleg samfélagsverkefni og tekur virkan þátt í fjölbreyttum samstarfsverkefnum til að stuðla að uppbyggingu og framþróun í samfélaginu.

Nánar um samstarf

Fara neðar

Útgáfa


Landsbankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál og efnahagsmál í víðum skilningi. Útgáfan hefur skýra vísun í hlutverk Landsbankans sem hreyfiafl í samfélaginu.

Nánar um útgáfu