Landsbankinn tekur virkan þátt í fjölbreyttum samstarfsverkefnum og styður margvísleg samfélagsverkefni til að stuðla að uppbyggingu og framþróun í samfélaginu. Framtíðin mun kalla á ákvarðanir í álitamálum sem bankinn hefur ekki vitneskju um í dag og mun samfélagsstefna bankans mynda ramma sem styður slíka ákvarðanatöku.
Ýmis álitamál hafa komið til umræðu við innleiðingu samfélagsábyrgðar. Hér verður fjallað um keðjuábyrgð fyrirtækja, öryggi á netinu og nýja persónuverndarlöggjöf.
Landsbankinn hefur samráð við helstu hagsmunaaðila til að kynnast væntingum þeirra og sjónarmiðum varðandi starfsemi bankans.
Landsbankinn styður margvísleg samfélagsverkefni og tekur virkan þátt í fjölbreyttum samstarfsverkefnum til að stuðla að uppbyggingu og framþróun í samfélaginu.
Landsbankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál og efnahagsmál í víðum skilningi. Útgáfan hefur skýra vísun í hlutverk Landsbankans sem hreyfiafl í samfélaginu.